Author name: Þorbergur Haraldsson

Geðheilsuátak Mental: rafrænt átak fyrir vinnustaði

Rafrænt geðheilsuátak Mental er nýjung á markaðnum – þróað til að vera fyrsta skrefið í því að innleiða geðheilbrigði sem lykilþátt í vinnustaðamenningu. Átakinu er ætlað að setja umræðu um geðheilbrigði á vinnustaðnum dagskrá, efla samkennd og skilning og styðja við stjórnendur og starfsfólk á ferðalaginu að geðheilbrigðara vinnuumhverfi. Hvað er innifalið í Rafrænu geðheilsuátaki […]

Geðheilsuátak Mental: rafrænt átak fyrir vinnustaði Read More »

Vitundarvakning um geðheilbrigði á vinnustað

Við í Mental ráðgjöf höldum Alþjóðlegan dag geðheilbrigðis 10. október sérstaklega hátíðlegan í ár í frábæru samstarfi við Advania, Visku – stéttarfélag, Reykjavíkurborg, Tixly – tix.is, Tryggingastofnun og Mannauð – félag mannauðsfólks á Íslandi.    Það vill svo til að þemað í ár er Geðheilbrigði á vinnustað og það þykir okkur í Mental við hæfi

Vitundarvakning um geðheilbrigði á vinnustað Read More »