Vöruframboð okkar

Náðu árangri og auktu við hæfni þína í gegnum Mental ráðgjöf. 

Sterkir vinnustaðir byrja með meðvitaðri forystu, opnum samtölum og fræðslu sem nær til allra.

Ertu einstaklingur, starfsmaður eða stjórnandi, smelltu þá á hlekkinn hér.

Fyrir vinnustaði, fyrirtæki og stofnanir,
smelltu þá á hlekkinn hér. 

Hvað segja aðrir um þjónustu Mental?

Mjög fræðandi og áhugavert námskeið sem vakti mig til umhugsunar um geðheilbrigði á vinnustöðum. 

Stjórnandi eftir námskeiðið 
Geðheilbrigðir stjórnendur

Rafræna geðheilsuátakið hefur aukið vitund starfsfólks okkar um mikilvægi geðheilbrigðis á vinnustað, veitt þeim aðgengilegar leiðir að bættri andlegri vellíðan og undirstrikað mikilvægi jákvæðra tengsla og samskipta í daglegu starfi.

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitastjóri Húnaþings vestra
Mjög áhugavert námskeið sem nýtist mér pottþétt. Þetta námskeið á virkilega erindi við alla stjórnendur. 

Stjórnandi eftir námskeiðið 
Viðverustjórnun og samtöl

stjórnendur hafa lokið þjálfun í forvarnargefandi aðgerðum

stjórnendur hafa lokið við þjálfun í viðverustjórnun

einstaklingar hafa komið í handleiðslu

hafa tekið þátt og haft aðgang að Geðheilsuátaki Mental

Vöruframboð Mental