Góð geðheilsa er ekki sjálfgefin heldur eitthvað sem við þurfum að hlúa að í daglegu lífi. Líkt og líkamleg heilsa byggir á mörgum þáttum þá er andleg líðan samspil margra þátta sem styrkja okkur þegar á reynir.
Í (gulum) september síðastliðnum buðum við hjá Mental ráðgjöf upp á opið örerindi um uppskriftina. Og nú, þegar "Blue Monday" er framundan (19. janúar), þá viljum við deila þessu örerindi með ykkur gera það opið öllum þeim sem vilja fá innsýn inn í hvað við eigum við þegar við tölum um uppskrift að góðri geðheilsu og hvernig við setjum hana saman.
Í erindinu er farið í gegnum lykilþætti sem hafa mest áhrif á geðheilsu okkar og hvernig við getum skapað eigin „uppskrift“ sem hentar hverjum og einum. Við skoðum hvað hjálpar okkur að ná jafnvægi í amstri dagsins, hvernig við getum byggt upp seiglu og hvaða litlu venjur skipta sköpum til lengri tíma.
Í erindinu er farið í gegnum lykilþætti sem hafa mest áhrif á geðheilsu okkar og hvernig við getum skapað eigin „uppskrift“ sem hentar hverjum og einum. Við skoðum hvað hjálpar okkur að ná jafnvægi í amstri dagsins, hvernig við getum byggt upp seiglu og hvaða litlu venjur skipta sköpum til lengri tíma.
Þú færð:
Þetta erindi er fyrir öll þau sem vilja öðlast dýpri skilning á eigin geðheilsu og fá hagnýta leið til að byggja upp styrkleika og vellíðan í lífi og starfi.
Athugið að hægt er að stilla á íslenskan eða enskan texta fyrir þau sem það kjósa.
Athugið að hægt er að stilla á íslenskan eða enskan texta fyrir þau sem það kjósa.
Ert þú vinnustaður sem vilt huga að sjálfbærni mannauðs, aukinni vellíðan og viðveru?
Smelltu þá á hlekkinn hér að neðan og bókaðu fund með ráðgjafa.
