Fræðsla & fyrirlestrar Mental
Efnisyfirlit
Við hjá Mental ráðgjöf bjóðum upp á fjölbreytt úrval fræðsluerinda sem öll miða að því að vekja starfsfólk og stjórnendur til vitundar um mikilvægi þess að hlúa að andlegu heilbrigði innan vinnuumhverfisins.
Geðheilbrigði á vinnustað
Í viðmiði 6 í leiðbeinandi viðmiðum Alþjóðlegu heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) er kveðið á um að stuðla eigi að aukinni vitund, þekkingu og skilningi starfsfólks á andlegri heilsu og geðheilbrigði á vinnustað.

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Vitundavakning

Af hverju?
Með fræðslunni, sem var mjög áhugaverð, vakti Helena okkur rækilega til vitundar um mikilvægi þess að forgangsraða geðheilbrigði starfsfólks og þær leiðir sem fara má til að gera það á áhrifaríkan hátt. Ég mæli eindregið með fyrirlestri Mental fyrir þau sem vilja setja geðheilsu starfsfólks í forgang.
Uppskrift að góðri geðheilsu

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Innsýn & færni

Af hverju?
Á fjölmennum og dreifðum vinnustöðum er einfalt að einangrast og falla inn í fjöldann. Það er því mjög mikilvægt að huga að andlegri líðan starfsfólks.
Samskipti, sjálfstyrk hegðun & mörk

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Innsýn & færni

Af hverju?
Hilja hjá Mental ráðgjöf hélt erindið samskipti, sjálfstyrk hegðun og mörk í lífi og starfi á Teams fyrir okkur í Félagi viðskipta- og hagfræðinga. Fræðslan var bæði upplýsandi og hvetjandi, vakti okkur til umhugsunar um áhrif samskipta á menningu og árangur á vinnustað. Einnig deildi Hilja með okkur raunhæfum leiðum til að setja skýr mörk, styrkja sjálfstraust í samskiptum og hvernig megi stíga inn í erfið og krefjandi samtöl. Ég get heilshugar mælt með fræðslunni fyrir vinnustaði og teymi sem vilja stuðla að styrkum og heilbrigðum samskiptum.
Sigrumst á streitunni
Vellíðan í lífi og starfi

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Innsýn & færni

Af hverju?
Við vorum hæstánægð með fræðsluna sem skilaði sér vel til allra. Starfsfólk er meðvitaðra um málefnið og fékk tækifæri til að ígrunda eigin kveikjur að streitu og streituviðbrögð.
Sálræn fyrsta hjálp & áföll
Þessari fræðslu er ætlað að svara því viðmiði þar sem viðstödd læra að þekkja og bera kennsl á ólík viðbrögð við áföllum og möguleg merki þess að viðbrögð þróist í átt að vanda. Kennd er nálgun sálrænnar fyrstu hjálpar og hvernig megi nýta hana á áhrifaríkan hátt til að styðja starfsfólk og tengja það við þá fagaðila sem henta best hverju sinni.

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Innsýn & færni

Af hverju?
Þetta námskeið ætti að vera skyldunámskeið fyrir alla stjórnendur fyrirtækja.
EKKO - forvarnir og viðbrögð
Reglugerð nr. 1009/2015 kemur inn á að tilgreina skuli hvaða forvörnum sé beitt innan vinnustaða til að draga úr líkum þess að EKKO mál komi upp á vinnustaðnum. ISO 45003:2021 kemur inn á hið sama og leggur áherslu á þjálfun og fræðslu til að auka vitund starfsfólks á þeirri hættu sem EKKO skapar með tilliti til sálfélagslegs heilbrigðis og öryggis.

Markmið

Helstu atriði
Fræðslan hentar öllu starfsfólki vinnustaða.

Innsýn & færni

Af hverju?
Mjög skemmtilegt og flott erindi sem gaf manni góða punkta fyrir sig og vinnustaðinn.
Hugvekja í nóvember og desember
Hátíðar(v)andi?

Markmið

Helstu atriði
Tilvalið erindi hádeginu. Hugvekja sem starfsfólk er hvatt til að taka með sér inn í daginn & vikurnar fram að hátíðunum.

Innsýn & færni

Af hverju?

