Hátíðar(v)andi?
Write your awesome label here.
Hátíðartíminn getur verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags🎄
Hér er um að ræða rafræna hugvekju fyrir vinnustaði sem er ætlað að vekja starfsfólk til umhugsunar um þá margvíslegu álags- og streituvalda sem fylgja hátíðunum, hvernig vinnustaðir geta brugðist við slíkum aðstæðum og hvaða skref öll geta tekið til að styðja við andlegt heilbrigði yfir hátíðarnar.
Lagt er til að horft sé í sameiningu og efni hugvekjunnar rætt í kjölfarið, með því má líkja betur eftir þeim áhrifum að ráðgjafi sé á staðnum.
Lagt er til að horft sé í sameiningu og efni hugvekjunnar rætt í kjölfarið, með því má líkja betur eftir þeim áhrifum að ráðgjafi sé á staðnum.
