Eftirfylgni og árangursmælingar

Með reglulegum mælingum tryggir Mental að geðheilsustefnan sé lifandi og taki á málum sem brenna á hverju sinni.

  • Reglulegar kannanir á geðheilsu
  • Mælaborð fyrir stjórnendur
  • Ábyrgð stjórnenda í eftirfylgni er skýrð