Fréttir og fróðleikur

Mental mun, í samstarfi við hagsmunaðila, vinna að því með skipulegum hætti að opna á og hvetja til faglegrar umræðu um geðheilbrigði á vinnustöðum. Mental mun standa að fræðslu og kynningum í fyrirtækjum og á opinberum vettvangi, með greinaskrifum og fjölmiðlaumræðu auk þess að standa fyrir því að faghópar stjórnenda á þessu sviði hittist og afli sér fræðslu og upplýsinga um sviðið.

Skráðu þig á póstlista ef þú vilt fylgjast með og fá frá okkur fræðslumola um það sem hæst ber hverju sinni. 

Fróðleikur

Við þorum! Þorir þú?

Í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi nútímans er enn mikilvægara en áður að stjórnendur láti sig varða vellíðan og geðheilbrigði starfsfólks og áhrif þess frammistöðu og

Lesa blogg »
Fréttir

Hvíta húsið í fararbroddi

  Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta húsið er fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja sér geðheilsu­stefnu í samstarfi og undirhandleiðslu frá Mental ráðgjöf. Við hjá Mental

Lesa blogg »
Fréttir

Setjum fólk í fyrsta sæti!

Bob Chapman, forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins, Barry-Wehmiller, er hetjan okkar. Og ætti að vera allra okkar hetja. Lesum hvað hann hefur að segja:  „Starfsfólk er í

Lesa blogg »
Fréttir

Mental ráðgjöf verður til

Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, Mental ráðgjöf ehf. en fyrirtækið er stofnað til að gjörbylta því hvernig

Lesa blogg »