Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness
Í endalausri leit minni að rannsóknum og upplýsingum um þá vinnu að efla geðheilbrigði á vinnustöðum rakst ég á frábæra skýrslu sem Deloitte gaf út í janúar 2020 með niðurstöðum afar áhugaverðrar úttektar. Markmið úttektarinnar var að greina niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á arðsemi fjárfestinga fyrirtækja í geðheilbrigði á vinnustöðum. Úttektin er raunar […]
Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness Read More »