Mental fræðslufyrirlestrar fyrir stjórnendur og starfsfólk

Starfsfólks og stjórnendur fyrirtækja standa frammi fyrir stórum áskorunum í geðheilsu starfsfólks. Ómeðhöndlaður geðvandi starfsfólks leiðir gjarnan til kostnaðarsamra vandamála á borð við veikindafjarvistir og aukin útgjöld til starfsmannamála auk þess að hafa neikvæð áhrif á samskipti og starfsánægju, svo ekki sé talað um augljósa mannlega þjáningu og skerðingu á lífsgæðum hlutaðeigandi. Huga þarf að […]

Mental fræðslufyrirlestrar fyrir stjórnendur og starfsfólk Read More »