Author name: admin

Texta- og tölvulipur snillingur – hlutastarf

Við erum hættar að taka við umsóknum. Við erum yfir okkur ánægðar með viðtökurnar og þökkum þeim sem sýndu okkur áhuga og sendu inn umsókn. Vegna mikilla anna framundan hjá okkur í Mental ráðgjöf leitum við að einstaklingi í hlutastarf. Um er að ræða starf sem vinna má að nokkrum og jafnvel miklum hluta utan hefðbundins …

Texta- og tölvulipur snillingur – hlutastarf Read More »

Við þorum! Þorir þú?

Í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi nútímans er enn mikilvægara en áður að stjórnendur láti sig varða vellíðan og geðheilbrigði starfsfólks og áhrif þess frammistöðu og afköst. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl geðheilsu starfsfólks og frammistöðu í starfi. Þegar starfsfólk á geðvanda hefur það neikvæð áhrif á einbeitingu, sköpunargáfu og hollustu. Þegar starfsfólk finnur …

Við þorum! Þorir þú? Read More »

Vitundarvika um geðheilsu 2023 / MH awareness week 2023

Næstu vikuna fer fram alþjóðlegt átak um vitundarvakningu á sviði geðheilsu og er opinbert þema vitundarvikunnar þetta árið kvíði. Við hjá Mental ætlum ekki að láta okkar eftir liggja í þessum efnum og blásum til herferðar á samfélagsmiðlum með þemað vinnutengdur kvíði að leiðarljósi. Ætlum við að láta ljós okkar skína næsta mánuðinn undir því …

Vitundarvika um geðheilsu 2023 / MH awareness week 2023 Read More »

Geðheilsa á vinnustað sem samfélagsábyrgð

Á þessum fyrstu mánuðum í starfsævi Mental höfum við hlustað og lært. Ekki síst af hinum fjölmörgu viðskiptavinum sem við vinnum nú með og í tengslum við allt það fólk sem við hittum fyrir á fræðslufyrirlestrum. Það er eiginlega eitt sem stendur upp úr: Geðheilsa á vinnustað er ekki og má ekki að vera einkamál …

Geðheilsa á vinnustað sem samfélagsábyrgð Read More »

Mental fræðslufyrirlestrar fyrir stjórnendur og starfsfólk

Starfsfólks og stjórnendur fyrirtækja standa frammi fyrir stórum áskorunum í geðheilsu starfsfólks. Ómeðhöndlaður geðvandi starfsfólks leiðir gjarnan til kostnaðarsamra vandamála á borð við veikindafjarvistir og aukin útgjöld til starfsmannamála auk þess að hafa neikvæð áhrif á samskipti og starfsánægju, svo ekki sé talað um augljósa mannlega þjáningu og skerðingu á lífsgæðum hlutaðeigandi. Huga þarf að …

Mental fræðslufyrirlestrar fyrir stjórnendur og starfsfólk Read More »

Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er okkur umhugað um þær áskoranir sem konur standa frammi fyrir í tengslum við geðheilbrigði og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Ekki aðeins standa konur frammi fyrir því að á þær hallar iðulega í þyngd launaumslagsins, þær bera hitann og þungann af rekstri heimila og þurfa að sýna meistaratakta línudansara, …

Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Read More »

Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness

Í endalausri leit minni að rannsóknum og upplýsingum um þá vinnu að efla geðheilbrigði á vinnustöðum rakst ég á frábæra skýrslu sem Deloitte gaf út í janúar 2020 með niðurstöðum afar áhugaverðrar úttektar. Markmið úttektarinnar var að greina niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á arðsemi fjárfestinga fyrirtækja í geðheilbrigði á vinnustöðum. Úttektin er raunar …

Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness Read More »

Hvíta húsið í fararbroddi

  Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta húsið er fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja sér geðheilsu­stefnu í samstarfi og undirhandleiðslu frá Mental ráðgjöf. Við hjá Mental ráðgjöf erum afar stolt af samstarfi okkar við stjórnendur og starfsfólk Hvíta hússins við þróun geðheilsustefnunnar. Við hrópum þrefalt húrra fyrir þeim fyrir djörfung og hug um leið og við …

Hvíta húsið í fararbroddi Read More »