Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er okkur umhugað um þær áskoranir sem konur standa frammi fyrir í tengslum við geðheilbrigði og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Ekki aðeins standa konur frammi fyrir því að á þær hallar iðulega í þyngd launaumslagsins, þær bera hitann og þungann af rekstri heimila og þurfa að sýna meistaratakta línudansara, […]

Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Read More »