Mental & Mögnum í samstarf á Norðurlandi

Mental og Mögnum hafa sameinað krafta sína í þágu andlegs heilbrigðis á vinnustöðum á Norðurlandi! Til að fagna þeim tímamótum er mannauðsfólki og stjórnendum á Norðurlandi boðið á opna kynningu í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri og Mannauð. Mental & Mögnum munu fjalla um mikilvægi þess að setja geðheilbrigði á dagskrá á vinnustöðum og deila […]

Mental & Mögnum í samstarf á Norðurlandi Read More »