Hátíðar(v)andi?

Hátíðartíminn getur vel verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags. Fræðsluerindinu er ætlað að vekja stjórnendur og starfsfólk til umhugsunar um þá margvíslegu álagsþætti sem fylgja hátíðunum, hvernig vinnustaðir geta brugðist við slíkum aðstæðum og hvaða skref öll geta tekið til að styðja við andlegt […]

Hátíðar(v)andi? Read More »