Undirbúðu vinnustaðinn fyrir Gulan september 💛 áður en sumarið hefst!
Gulur september – alþjóðlegur mánuður geðræktar og forvarna gegn sjálfsvígum – er einstakt tækifæri til að opna á samtalið um andlega líðan á vinnustað, efla samstöðu og byggja menningu stuðnings og umhyggju. 🎯 Við hjá Mental höfum hannað rafrænt geðheilsuátak sem er: 📚 Fræðandi og hagnýtt (með enskum texta) 💬 Með umræðupunktum og samtalstólum 🎲 […]
Undirbúðu vinnustaðinn fyrir Gulan september 💛 áður en sumarið hefst! Read More »