Gulur september: Tíminn til að setja geðheilsu á dagskrá

💛 Gulur september 💛 Gulur september er mánuðurinn sem minnir okkur á mikilvægi geðheilbrigðis. Það á ekki bara við um einstaklinga heldur líka vinnustaði, því vinnan er jú, stór hluti af lífi okkar. Hún getur byggt okkur upp og gefið okkur tilgang, en hún getur líka orðið uppspretta streitu og vanlíðunar. Spurningin er: Hvaða áhrif […]

Gulur september: Tíminn til að setja geðheilsu á dagskrá Read More »