Hátíðar(v)andi?
Hátíðartíminn getur vel verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags. Fræðsluerindinu er ætlað að vekja
Mental mun, í samstarfi við hagsmunaðila, vinna að því með skipulegum hætti að opna á og hvetja til faglegrar umræðu um geðheilbrigði á vinnustöðum. Mental mun standa að fræðslu og kynningum í fyrirtækjum og á opinberum vettvangi, með greinaskrifum og fjölmiðlaumræðu auk þess að standa fyrir því að faghópar stjórnenda á þessu sviði hittist og afli sér fræðslu og upplýsinga um sviðið.
Skráðu þig á póstlista ef þú vilt fylgjast með og fá frá okkur fræðslumola um það sem hæst ber hverju sinni.
Hátíðartíminn getur vel verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags. Fræðsluerindinu er ætlað að vekja
Við í Mental ráðgjöf höldum Alþjóðlegan dag geðheilbrigðis 10. október sérstaklega hátíðlegan í ár í frábæru samstarfi við Advania, Visku – stéttarfélag, Reykjavíkurborg, Tixly –
Árið 2023 byrjuðum við hjá Mental ráðgjöf að vinna með Tixly (tix.is) í að hlúa að geðheilbrigðum vinnuaðstæðum og þar með bæta andlega heilsu starfsfólks.
Mental og Mögnum hafa sameinað krafta sína í þágu andlegs heilbrigðis á vinnustöðum á Norðurlandi! Til að fagna þeim tímamótum er mannauðsfólki og stjórnendum á
Við erum hættar að taka við umsóknum. Við erum yfir okkur ánægðar með viðtökurnar og þökkum þeim sem sýndu okkur áhuga og sendu inn umsókn. Vegna
Starfsfólks og stjórnendur fyrirtækja standa frammi fyrir stórum áskorunum í geðheilsu starfsfólks. Ómeðhöndlaður geðvandi starfsfólks leiðir gjarnan til kostnaðarsamra vandamála á borð við veikindafjarvistir og
Auglýsingastofan Hvíta húsið er fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja sér geðheilsustefnu í samstarfi og undirhandleiðslu frá Mental ráðgjöf. Við hjá Mental
Bob Chapman, forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins, Barry-Wehmiller, er hetjan okkar. Og ætti að vera allra okkar hetja. Lesum hvað hann hefur að segja: „Starfsfólk er í
Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, Mental ráðgjöf ehf. en fyrirtækið er stofnað til að gjörbylta því hvernig
Skráðu þig á póstlista og fáðu reglulega sendar upplýsingar ásamt áhugaverðu fræðsluefni.
Stórhöfða 17, 110 Reykjavík
Kt: 460308-0620