Author name: admin

Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er okkur umhugað um þær áskoranir sem konur standa frammi fyrir í tengslum við geðheilbrigði og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Ekki aðeins standa konur frammi fyrir því að á þær hallar iðulega í þyngd launaumslagsins, þær bera hitann og þungann af rekstri heimila og þurfa að sýna meistaratakta línudansara, […]

Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Read More »

Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness

Í endalausri leit minni að rannsóknum og upplýsingum um þá vinnu að efla geðheilbrigði á vinnustöðum rakst ég á frábæra skýrslu sem Deloitte gaf út í janúar 2020 með niðurstöðum afar áhugaverðrar úttektar. Markmið úttektarinnar var að greina niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á arðsemi fjárfestinga fyrirtækja í geðheilbrigði á vinnustöðum. Úttektin er raunar

Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness Read More »

Hvíta húsið í fararbroddi

  Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta húsið er fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja sér geðheilsu­stefnu í samstarfi og undirhandleiðslu frá Mental ráðgjöf. Við hjá Mental ráðgjöf erum afar stolt af samstarfi okkar við stjórnendur og starfsfólk Hvíta hússins við þróun geðheilsustefnunnar. Við hrópum þrefalt húrra fyrir þeim fyrir djörfung og hug um leið og við

Hvíta húsið í fararbroddi Read More »