Við þorum! Þorir þú?

Í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi nútímans er enn mikilvægara en áður að stjórnendur láti sig varða vellíðan og geðheilbrigði starfsfólks og áhrif þess frammistöðu og afköst. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl geðheilsu starfsfólks og frammistöðu í starfi. Þegar starfsfólk á geðvanda hefur það neikvæð áhrif á einbeitingu, sköpunargáfu og hollustu. Þegar starfsfólk finnur […]

Við þorum! Þorir þú? Read More »