Author name: admin

Gulur september: Tíminn til að setja geðheilsu á dagskrá

💛 Gulur september 💛 Gulur september er mánuðurinn sem minnir okkur á mikilvægi geðheilbrigðis. Það á ekki bara við um einstaklinga heldur líka vinnustaði, því vinnan er jú, stór hluti af lífi okkar. Hún getur byggt okkur upp og gefið okkur tilgang, en hún getur líka orðið uppspretta streitu og vanlíðunar. Spurningin er: Hvaða áhrif […]

Gulur september: Tíminn til að setja geðheilsu á dagskrá Read More »

Undirbúðu vinnustaðinn fyrir Gulan september 💛 áður en sumarið hefst!

Gulur september – alþjóðlegur mánuður geðræktar og forvarna gegn sjálfsvígum – er einstakt tækifæri til að opna á samtalið um andlega líðan á vinnustað, efla samstöðu og byggja menningu stuðnings og umhyggju. 🎯 Við hjá Mental höfum hannað rafrænt geðheilsuátak sem er: 📚 Fræðandi og hagnýtt (með enskum texta) 💬 Með umræðupunktum og samtalstólum 🎲

Undirbúðu vinnustaðinn fyrir Gulan september 💛 áður en sumarið hefst! Read More »

Fræðsla sem hreyfir við fólki – fyrir næsta starfsdag?

Starfsdagar eru kjörin stund til að styrkja liðsheild, efla vitund og kveikja umræðu um það sem skiptir máli á vinnustaðnum. Við hjá Mental ráðgjöf bjóðum upp á áhrifarík og hagnýt fræðsluerindi sem: ✔ Opna augu fyrir andlegri heilsu á vinnustað ✔ Styðja við góð samskipti og fagmennsku ✔ Hvetja til umræðu, sjálfsskoðunar og samstöðu 📚

Fræðsla sem hreyfir við fólki – fyrir næsta starfsdag? Read More »

Hátíðar(v)andi?

Hátíðartíminn getur vel verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags. Fræðsluerindinu er ætlað að vekja stjórnendur og starfsfólk til umhugsunar um þá margvíslegu álagsþætti sem fylgja hátíðunum, hvernig vinnustaðir geta brugðist við slíkum aðstæðum og hvaða skref öll geta tekið til að styðja við andlegt

Hátíðar(v)andi? Read More »

Ávinningur Tixly sem geðheilbrigðari vinnustaður

Árið 2023 byrjuðum við hjá Mental ráðgjöf að vinna með Tixly (tix.is) í að hlúa að geðheilbrigðum vinnuaðstæðum og þar með bæta andlega heilsu starfsfólks. Framundan var stórt verkefni. Ekki vegna þess að staðan hjá Tixly var slæm, langt því frá, heldur vegna þess að frá byrjun var  sterkur vilji og einlægur áhugi stjórnenda að

Ávinningur Tixly sem geðheilbrigðari vinnustaður Read More »

Mental & Mögnum í samstarf á Norðurlandi

Mental og Mögnum hafa sameinað krafta sína í þágu andlegs heilbrigðis á vinnustöðum á Norðurlandi! Til að fagna þeim tímamótum er mannauðsfólki og stjórnendum á Norðurlandi boðið á opna kynningu í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri og Mannauð. Mental & Mögnum munu fjalla um mikilvægi þess að setja geðheilbrigði á dagskrá á vinnustöðum og deila

Mental & Mögnum í samstarf á Norðurlandi Read More »

Við þorum! Þorir þú?

Í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi nútímans er enn mikilvægara en áður að stjórnendur láti sig varða vellíðan og geðheilbrigði starfsfólks og áhrif þess frammistöðu og afköst. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl geðheilsu starfsfólks og frammistöðu í starfi. Þegar starfsfólk á geðvanda hefur það neikvæð áhrif á einbeitingu, sköpunargáfu og hollustu. Þegar starfsfólk finnur

Við þorum! Þorir þú? Read More »

Vitundarvika um geðheilsu 2023 / MH awareness week 2023

Næstu vikuna fer fram alþjóðlegt átak um vitundarvakningu á sviði geðheilsu og er opinbert þema vitundarvikunnar þetta árið kvíði. Við hjá Mental ætlum ekki að láta okkar eftir liggja í þessum efnum og blásum til herferðar á samfélagsmiðlum með þemað vinnutengdur kvíði að leiðarljósi. Ætlum við að láta ljós okkar skína næsta mánuðinn undir því

Vitundarvika um geðheilsu 2023 / MH awareness week 2023 Read More »