Fréttir og fróðleikur
Mental mun, í samstarfi við hagsmunaðila, vinna að því með skipulegum hætti að opna á og hvetja til faglegrar umræðu um geðheilbrigði á vinnustöðum. Mental mun standa að fræðslu og kynningum í fyrirtækjum og á opinberum vettvangi, með greinaskrifum og fjölmiðlaumræðu auk þess að standa fyrir því að faghópar stjórnenda á þessu sviði hittist og afli sér fræðslu og upplýsinga um sviðið.
Skráðu þig á póstlista ef þú vilt fylgjast með og fá frá okkur fræðslumola um það sem hæst ber hverju sinni.
Hátíðar(v)andi?
Hátíðartíminn getur vel verið tími gleði og eftirvæntingar fyrir mörg en fyrir önnur getur tíðin verið uppspretta streitu og álags. Fræðsluerindinu er ætlað að vekja
Vitundarvakning um geðheilbrigði á vinnustað
Við í Mental ráðgjöf höldum Alþjóðlegan dag geðheilbrigðis 10. október sérstaklega hátíðlegan í ár í frábæru samstarfi við Advania, Visku – stéttarfélag, Reykjavíkurborg, Tixly –
Ávinningur Tixly sem geðheilbrigðari vinnustaður
Árið 2023 byrjuðum við hjá Mental ráðgjöf að vinna með Tixly (tix.is) í að hlúa að geðheilbrigðum vinnuaðstæðum og þar með bæta andlega heilsu starfsfólks.
Mental & Mögnum í samstarf á Norðurlandi
Mental og Mögnum hafa sameinað krafta sína í þágu andlegs heilbrigðis á vinnustöðum á Norðurlandi! Til að fagna þeim tímamótum er mannauðsfólki og stjórnendum á
Texta- og tölvulipur snillingur – hlutastarf
Við erum hættar að taka við umsóknum. Við erum yfir okkur ánægðar með viðtökurnar og þökkum þeim sem sýndu okkur áhuga og sendu inn umsókn. Vegna
Við þorum! Þorir þú?
Í hröðu og krefjandi vinnuumhverfi nútímans er enn mikilvægara en áður að stjórnendur láti sig varða vellíðan og geðheilbrigði starfsfólks og áhrif þess frammistöðu og
Vitundarvika um geðheilsu 2023 / MH awareness week 2023
Næstu vikuna fer fram alþjóðlegt átak um vitundarvakningu á sviði geðheilsu og er opinbert þema vitundarvikunnar þetta árið kvíði. Við hjá Mental ætlum ekki að
Geðheilsa á vinnustað sem samfélagsábyrgð
Á þessum fyrstu mánuðum í starfsævi Mental höfum við hlustað og lært. Ekki síst af hinum fjölmörgu viðskiptavinum sem við vinnum nú með og í
Mental fræðslufyrirlestrar fyrir stjórnendur og starfsfólk
Starfsfólks og stjórnendur fyrirtækja standa frammi fyrir stórum áskorunum í geðheilsu starfsfólks. Ómeðhöndlaður geðvandi starfsfólks leiðir gjarnan til kostnaðarsamra vandamála á borð við veikindafjarvistir og
Mental á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er okkur umhugað um þær áskoranir sem konur standa frammi fyrir í tengslum við geðheilbrigði og jafnvægi á milli vinnu og
Geðheilbrigði á vinnustað er góður bissness
Í endalausri leit minni að rannsóknum og upplýsingum um þá vinnu að efla geðheilbrigði á vinnustöðum rakst ég á frábæra skýrslu sem Deloitte gaf út
Hvíta húsið í fararbroddi
Auglýsingastofan Hvíta húsið er fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja sér geðheilsustefnu í samstarfi og undirhandleiðslu frá Mental ráðgjöf. Við hjá Mental
Byltingin í geðheilbrigði á vinnustöðum
Framundan er bylting í því hvernig fyrirtæki og stofnanir þurfa að hugsa, tala um og takast á við geðheilsu starfsfólks. Geðheilbrigði á vinnustað er að
Setjum fólk í fyrsta sæti!
Bob Chapman, forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins, Barry-Wehmiller, er hetjan okkar. Og ætti að vera allra okkar hetja. Lesum hvað hann hefur að segja: „Starfsfólk er í
Mental ráðgjöf verður til
Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, Mental ráðgjöf ehf. en fyrirtækið er stofnað til að gjörbylta því hvernig